Nú hitnar í kolunum

Í dag er seinasti dagurinn fyrir þá sem hafa starfað með Alþjóðanefnd til að sækja um skipti fyrir næsta sumar!
Í boði eru tveir samningar, annar til Japan og hinn til Frakklands.

Á morgun byrjar hinsvegar umsóknartímabilið fyrir þá sem eru ekki í forgangi svo að þeir sem hafa áhuga á að eyða næsta sumri í sjúklega spennandi skiptum ættu að senda tölvupóst á neoiceland@gmail.com strax á miðnætti!

Önnur lönd sem koma til greina að gera samning við eru: Ástralía, Kanada, Danmörk, Finnland, Holland, Lettland, Noregur, Pólland, Rússland, Serbía, Svíþjóð og 2 samningar til Quebec hluta Kanada.

Umsóknin felst í því að senda email á neoiceland@gmail.com og taka skal fram nafn, námsár, störfin með nefndinni og til hvaða þriggja landa einstaklingurinn væri helst til í að fara til.

Kveðja,

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s