Alþjóðanefnd tekur við umsóknum um skipti frá og með morgundeginum (14/11). Tengiliðir hafa forgang á umsóknum til 30. nóvember en eftir 1. desember er öllum frjálst að sækja um
Tveir samningar eru lausir, einn til Bandaríkjanna og einn til Malasíu. Nánari upplýsingar um skiptinámið í þessum löndum má m.a. finna á http://www.ifmsa.org/WikiSCOPE . Þeir sam hafa áhuga geta sent tölvupóst strax eftir miðnætti. Umsóknin felst í því að senda tölvupóst á neoiceland@gmail.com og tilgreina skal nafn, námsár, unnin störf með Alþjóðanefnd og hvorum þessara samninga er óskað eftir
Frekari upplýsingar um skipti má finna hérna á síðunni.
Kveðja
Alþjóðanefnd