Næstkomandi sumar munu læknanemar við Muhammadiyah University of Yogyakarta í Indonesíu halda árlegan sumarskóla sinn, ITMSS (International tropical medicine summer school).
Kennsla fer fram dagana 31. júní 2014 til 16. júlí 2014 í Yogyakarta, Indonesia og þema hans er “Community Development Implementation on Tropical Medicine Prevention and Management”.
Megin umfjöllunarefni skólans verða berklar, malaría og beinbrunasótt (Dengue fever), en þessir sjúkdómar eru stórt heilbrigðistvandamál á hitabeltissvæðum.
Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu ITMSS, http://itmss.umy.ac.id/, eða í tölvupósti gegn um itmss@ymail.com