Sumarið nálgast

Kæru læknanemar!

Nú hef ég farið í yfirhalningu fyrir sumarið og ýmsir þættir hafa verið færðir hér inn sem eiga vafalaust eftir að fræða og kæta.

Helst ber að nefna æsispennandi reynslusögur skiptinema og tengliða síðasta sumars. En einnig stórskemmtilegan myndabanka, snarmeitlað lagasafn, alþjóðlegar áskoranir o.ý.fl.

Þá hafa verið tekin saman B.S. – rannsóknarverkefni sem unnin hafa verið á erlendri grundu undanfarin ár, bæði kynning á verkefninu sjálfu og umsögn nemenda um dvölina!

Ég veit það eru allir eru að missa sig yfir tengiliðaskráningunni 7. og 8. maí. Vá hvað ég ætla að skrá mig! Sjáumst þar 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s