Alþjóðasamtök um læknisfræðimenntun styðja læknanemaskipti

Nýverið sendu alþjóðasamtök um læknisfræðimenntun (World Federation for Medical Education) frá sér stuðningsyfirlýsingu við læknanemaskipti á vegum alþjóðafélagasamtaka læknanema (International federation of Medical Student’s Associations).

Þar kemur fram að faglega sé að skiptunum staðið og þau vel skipulögð, akademískur ávinningur sé góður og læknaskólar hvattir til þess að sýna þeim stuðning. Víða eru skiptin metin til háskólaeininga (ECTS units) og koma því inn sem hluti af formlegu læknanámi.

Við viljum þakka fyrir þessa góðu viðurkenningu á okkar starfi og bíðum spennt eftir að fyrstu skiptinemar koma i hús núna í júlí.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s