Skipti fyrir sumarið 2015!

Kæru læknanemar!
Nú fer að líða að því að gerðir verða samningar fyrir skipti næsta sumars. Við viljum biðja þá sem stefna á skipti sumarið 2015 að leggja höfuðið í bleyti sem fyrst! Þeir sem vilja leggja fram óskir um áfangastað vinsamlegast sendið tölvupóst á arj32@hi.is (Árni) í síðasta lagi 20.júlí. Eins og flestir vita hafa þeir forgang sem hafa tekið virkan þátt í starfi Alþjóðanefndar sem tengiliðir eða með öðrum hætti, en við hvetjum samt alla áhugasama um að láta okkur vita um draumaáfangastaðinn og við gerum okkar besta. 
Hér að neðan má sjá lista yfir þau lönd sem eru í boði:
http://www.ifmsa.net/public/ecscopeselect.php

Vonandi er sumarið að fara vel með fólk, hafið það gott og njótið frísins!

Alþjóðanefnd

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s