Kjæru læknanemar
Það er laus samningur til Möltu næsta sumar. Þeir sem eru í forgangshópi geta sótt um út þennan mánuð en aðrir í desember.
Einstakt tækifæri til þess að njóta veðurblíðunnar við Miðjarðarhafið og kynnast nýrri og framandi menningu auk þess að þjálfa klíníska nefið og breikka medchirurgisa sjóndeildarhringinn.
Sendið póst á imsiciceland@gmail.com með nafni og námsári.
-Alþjóðanefnd