Alþjóðanefnd Hollands, IFMSA-VUmc, stendur fyrir sumarskóla í svæfingar- og deyfingarfræði (anesthesiology) og bráðalækningum (acute medicine) dagana 27. júní til 4. júlí 2015.
Opið er fyrir umsóknir til 31. janúar næstkomandi. Allar nánari upplýsingar er að finna hér. Við hvetjum íslenska læknanema til að sækja um!
-Alþjóðanefnd.