Alþjóðlegur sumarskóli í Amsterdam

Alþjóðanefnd Hollands, IFMSA-VUmc, stendur fyrir sumarskóla í svæfingar- og deyfingarfræði (anesthesiology) og bráðalækningum (acute medicine) dagana 27. júní til 4. júlí 2015.

Opið er fyrir umsóknir til 31. janúar næstkomandi. Allar nánari upplýsingar er að finna hér. Við hvetjum íslenska læknanema til að sækja um!

ADAM Summerschool á Facebook.

-Alþjóðanefnd.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s