Fimmtudaginn 8. október verður haldinn aðalfundur Alþjóðanefndar. Kynning verður á starfi nefndarinnar auk þess sem að læknanemar sem fóru í skipti í sumar deila með okkur reynslu sinni.
Fundurinn verður haldinn á Hressó, Austurstræti 20, kl. 20:00.
Við hvetjum alla læknanema til að mæta og kynna sér störf Alþjóðarnefndar.
Er því ekki tilvalið að setjast niður með kaldan bjór í góðra vina hópi og láta hugann reika til fjarlægra stranda og framandi menningarheima?
– Alþjóðanefnd