Aðalfundarboð

Fimmtudaginn 8. október verður haldinn aðalfundur Alþjóðanefndar. Kynning verður á starfi nefndarinnar auk þess sem að læknanemar sem fóru í skipti í sumar deila með okkur reynslu sinni.

Fundurinn verður haldinn á Hressó, Austurstræti 20, kl. 20:00.

Við hvetjum alla læknanema til að mæta og kynna sér störf Alþjóðarnefndar.

Er því ekki tilvalið að setjast niður með kaldan bjór í góðra vina hópi og láta hugann reika til fjarlægra stranda og framandi menningarheima?

– Alþjóðanefnd

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s