Lausir samningar fyrir sumarið 2016

Nú er komið að umsóknartímabili 2 fyrir lausa samninga. Það er frá 1.-30. nóvember og er fyrir nema sem hafa verið tengiliðir, eru í eða hafa verið í nefndinni eða tekið þátt í starfi nefndarinnar á annan hátt.

Núna eru 4 samningar lausir en löndin sem eru í boði eru Indónesía, Malta, Portúgal og Sviss.
Exchange condtions fyrir löndin:http://ifmsa.org/exchange/scope/explore/exchange-conditions

Gríðarleg áhugavakning hefur orðið á skiptum síðustu ár og næsta sumar fara á okkar vegum a.m.k. 19 nemar til fjögurra heimsálfa. Vilt þú slást í för með þeim? Þetta er gríðarlega góð reynsla og ótrúlega gaman.

Sækja skal um á netfangið neo@imsic.org og þarf þetta að vera í umsókninni:
a) nafn og ár.
b) þrjú lönd sem þú vill helst fara til sett í 1., 2. og 3. sæti.
c) útlistun á virkni í nefndinni eða á öðrum atriðum sem gætu ákvarðarð forgangsröðunina þína.

ATH Umsókn telst afgreidd 24 klukkustundum eftir að tölvupósturinn hefur borist. Þannig að um að gera að hafa hraðar hendur og sækja strax um

Ég vil benda á heimasíðu nefndarinnar, www.imsic.org, en þar má finna nánari upplýsingar um úthlutunarreglur ásamt reynslusögum fyrrir skiptinema og fleira

Kveðja
Alþjóðanefnd læknanema

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s