Aðalfundur alþjóðanefndar

Kæru læknanemar!

Nú fer mjög góðu starfsári alþjóðanefndar að ljúka. Aðalfundur alþjóðanefndar verður haldinn 29. september næstkomandi. Nánari staðsetning kemur síðar.

Fyrirhuguð fundardagskrá verður fjölbreytt og skemmtileg. Þar ber að nefna kynningu á starfinu, skýrslu formanns og uppgjör reikninga. Svo verða stórskemmtilegar  reynslusögur um skipti sumarsins sem enginn ætti að missa af!
Boðið verður upp á drykki.

Alþjóðakveðjur!

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s