Alþjóðanefnd kynnir með stolti – Þrír lausir samningar sumarið 2018
Brasilía (Júní), Ítalía (Ágúst) og Pólland (Júlí)
Eina sem að þú þarft að gera til þess að sækja um er að senda email með eftirfarandi upplýsingum á neo@imsic.org
-Nafn
-Námsár
-Land/Lönd sem þú vilt helst fara til
-Störf fyrir Alþjóðanefnd (Tengiliðir eða fulltrúar í alþjóðanefnd)
-Störf fyrir aðrar nefndir FL
Ég vil taka fram að það er hægt að sækja um þó að þú hafir ekki sinnt störfum fyrir neinar af undirnefndum FL