Íslenskum læknanemum stendur til boða að vinna B.S. verkefni sitt erlendis og hefur töluverður fjöldi nýtt sér þann möguleika. Alþjóðanefnd hefur tekið saman upplýsingar um verkefni þessara nema, hvernig þeir settu sig í samband við leiðbeinendur og reynslu þeirra af verkefninu. Smellið á verkefnin hér að neðan til að fá nánari upplýsingar.
Á heimasíðu Heilbrigðisvísindasviðs HÍ má einnig nálgast yfirlit yfir öll B.S. verkefni læknanema.
Höfunar B.S. verkefna unnin 2018:
- Eir Starradóttir (í vinnslu)
- Guðrún Kristjánsdóttir (í vinnslu)
- Hafþór Ingi Ragnarsson (í vinnslu)
- Hlín Þórhallsdóttir (í vinnslu)
- Hulda Hrund Björnsdóttir (í vinnslu)
Höfundar B.S. verkefna unnin 2017:
- Ásta Guðrún Sighvatsdóttir (í vinnslu)
- Birna Brynjarsdóttir (í vinnslu)
- Daníel Kristinn Hilmarsson, unnið við Sahlgrenska Universitetssjukhuset (Gautaborg, Svíþjóð)
- Hrafnhildur Bjarnadóttir, unnið við University of Colorado Denver Anschutz Medical Campus (Denver, Colorado, Bandaríkin)
- Ívar Örn Clausen (í vinnslu)
- Ragna Sigurðardóttir (í vinnslu)
Höfundar B.S. verkefna unnin 2016:
- Andri Oddur Steinarsson, unnið við Gautaborgarháskóla og Sahlgrenska háskólasjúkrahús (Gautaborg, Svíþjóð)
- Arna Ýr Guðnadóttir, unnið við Akademiska sjukhuset Universitetssjukhus (Uppsala, Svíþjóð)
- Arnar Bragi Ingason (í vinnslu)
- Helga Þórunn Óttarsdóttir, unnið við Brigham and Women’s Hospital (Boston, Bandaríkin)
- Jóhanna Brynjarsdóttir, unnið við Boston Children’s Hospital (Boston, Bandaríkin)
- Salvör Rafnsdóttir (í vinnslu)
- Signý Malín Pálsdóttir (í vinnslu)
Höfundar B.S. verkefna unnin 2013:
- Ástríður Pétursdóttir, unnið við Linköpings Universitet (Linköping, Svíþjóð)
- Bergljót Rafnar Karlsdóttir, unnið við Johns Hopkins University (Baltimore MD, Bandaríkin)
- Hjálmar Ragnar Agnarsson, unnið við Sahlgrenska University (Gautaborg, Svíþjóð)
Höfundar B.S. verkefna unnin 2012:
- Berglind Bergmann, unnið við Göteborgs Universitet (Gautaborg, Svíþjóð)
- Inga Hlíf Melvinsdóttir, unnið við Yale School of Medicine (New Haven CT, Bandaríkin)
- Valdís Guðrún Þórhallsdóttir, unnið við Lund University (Lundur, Svíþjóð)
Höfundar B.S. verkefna unnin 2011:
- Bára Dís Benediktsdóttir, unnið við Háskólasjúkrahúsið í Zürich (Zürich, Sviss)
- Björn Einar Björnsson, unnið við Johns Hopkins University (Baltimore MD, Bandaríkin)
- Edda Karlsdóttir, unnið við University of Copenhagen (Kaupmannahöfn, Danmörk)
- Helga Harðardóttir, unnið við Linköpings Universitet (Linköping, Svíþjóð)
Höfundar B.S. verkefna unnin 2009: