Gunnar Sigurðsson

Nafn nemanda: Gunnar Sigurðsson
Staðsetning: Bandaríkin/San Diego
Skóli: University of California San Diego. http://ucsd.edu/
Nafn leiðbeinanda: Ines Thiele og Bernhard Pálsson

Heiti verkefnis: Comparative analyses of metabolic reconstructions of Pseudomonas aeruginosa and Pseudomonas putida.

Stutt lýsing á rannsóknarverkefni:
Kynnast aðferðum kerfislíffræði. Ég rannsakaði Pseudomonas aerginosa með því að nota tölvulíkan af bakteríunni.

Hvernig fékkstu rannsóknarverkefnið? (hafðir beint samband við skóla eða leiðbeinanda í landinu, var bent á leiðbeinanda/skóla af kennara/lækni hér heima)
Frétti af þessum stað í gegnum pabba minn :D. Talaði við þið þau þegar þau voru á ráðstefnu hér á landinu. Ines vinnu nú á Íslandi https://notendur.hi.is/ithiele/. Einnig er hægt að tala við Bernhard í gegnum þetta: http://gcrg.ucsd.edu/ & http://gcrg.ucsd.edu/Researchers/Palsson.

Hvernig líkaði þér skólinn, leiðbeinandinn og rannsóknarvinnan?
Þetta er ótrúlega fínn skóli, mjög flottur campus. Það eru mjög margir á labbinu, haldnir reglulegir lab-meetings og maður kynnist rannsóknarvinnu mjög vel. Það er bæði hægt að vinna í tölvu ef maður hefur áhuga á því og einnig hægt að vera á rannsóknarstofu. Þetta eru mjög áhugaverðar rannóknir og er þessi groupa að birta greinar reglulega í virtum tímaritum. Leiðbeinundirnir voru mjög fínir og maður gat alltaf fengið einhvern til að hjálpa sér ef þurfti.
Ef þú hefur áhuga er hægt að hafa samband við mig í 847-7489 en ekki hika að senda bara línu á Bernhard. Einnig er hægt að vinna að svipuðum rannsóknum á Íslandi og tala þá við Ines.

Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Þessi borg er snilld það er alltaf 25°+ og það rignir aldrei. 😀

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s