Inga Hlíf Melvinsdóttir

Nafn nemanda: Inga Hlíf Melvinsdóttir
Staðsetning: USA, New Haven (2 klukkutímar með lest til NYC)
Skóli: Yale School of Medicine
Nafn leiðbeinanda: Arnar Geirsson

Heiti verkefnis: Anti- TGF-β effects of telmisartan occurs independent of the angiotensin II receptor.

Stutt lýsing á rannsóknarverkefni:
Telmisartan mediated modulation of TGF-β signaling occurs through PPAR-γ independent of angiotensin II receptor type 1.
Ræktun á Mitral Valve frumum frá hjartalokum frá einstaklingum með mitral valve prolapse og síðan gefa þeim Telmisartan (Angiotensin II receptor blocker). Skoðað er áhrif Telmisartans í gegnum leiðir sem ekki eru til komin vegna Angiotensin viðtakans.
Hvernig fékkstu rannsóknarverkefnið? (hafðir beint samband við skóla eða leiðbeinanda í landinu, var bent á leiðbeinanda/skóla af kennara/lækni hér heima)
Ég hafði samband við Tómas Guðbjartsson hérna heima. Mig langaði í verkefni hjarta-tengt og í USA. Hann benti mér á Arnar og sagðist reyndar einnig hafa tengsl annars staðar í USA.

Hvernig líkaði þér skólinn, leiðbeinandinn og rannsóknarvinnan?
Mér líkar ótrúlega vel og ég er alveg rosalega ánægð að ég fór út. Arnar er alveg ótrúlega skipulagður og frábært að vinna með honum, einnig er aðstaðan alveg frábær. Fólkið sem er að vinna á labinu hérna er líka mjög hjálplegt og viðkunnalegt. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér betri stað (finnst mér…).
Ef þú ferð til USA þá skaltu búa þig undir langa vinnudaga, 9 – 19 er svona meðal vinnudagurinn hjá mér.

Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Arnar verður örugglega ekki hérna í Yale á næsta ári. Þetta verður örugglega síðasta árið hjá honum hér. Tómas (og örugglega Arnar líka) er með fleiri tengiliði hér í USA. Ég mæli hiklaust með að fara til USA, sérstaklega fyrir þá sem eru með ríkisborgararétt (því þá er svo auðvelt að komast til USA og ekkert visa vesen). Ef það eru einhverjar spurningar þá skal ég hjálpa eins mikið og ég get. Skemmtið ykkur vel!!
Inga Hlíf Melvinsdóttir
8636312
ihm4@hi.is

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s