Nafn nemanda: Hjálmar Ragnar Agnarsson
Staðsetning: Gautaborg, Svíþjóð
Skóli: Sahlgrenska University
Nafn leiðbeinanda: Óskar Ragnarsson sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum og Guðmundur Jóhansson sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum
Stutt lýsing á rannsóknarverkefni:
Áhif glucocorticoid replacement therapy á beinþéttni í sjúklingum með non-functioning adenoma í heiladingli, og þ.a.l. hypopituitarism, fyrir og eftir growth hormone replacement therapy.
Hvernig fékkstu rannsóknarverkefnið? (hafðir beint samband við skóla eða leiðbeinanda í landinu, var bent á leiðbeinanda/skóla af kennara/lækni hér heima)
Hafði samband við Óskar haustið 2012 og athugaði hvort hann ætti einhver spennandi verkefni handa mér, hann var með 2 sem ég gat valið úr um.
Hvernig líkaði þér skólinn, leiðbeinandinn og rannsóknarvinnan?
Ofsalega fínt allt saman, vel tekið á móti manni og allt krökkt af íslendingum sem er ágætt.
Leiðbeinandinn hrikalega fínn og líbó, til í að taka mann með á stofuganga, röntgen fundi og margt fleira. Það hjálpar til að brjóta upp daginn.
Rannsóknarvinnan er skemmtileg og krefjandi, nóg að lesa og skrifa.
Annað sem þú vilt koma á framfæri?